top of page

arctic space

01

arkitektúr á Ísland

arctic space er ætlað að vera vettvangur umfjöllunar um arkitektúr, með sýningum, umræðu og útgáfu. Tilgangurinn er að varpa ljósi á mikilvægi arkitektúrs fyrir velferð manneskjunnar, hvort sem það er til að búa henni góða lífsumgjörð, stuðla að jafnrétti eða göfga andann. 

01

architecture in Iceland

arctic space is intended to be a forum for architecture, through exhibitions, discussions and publications. The purpose is to shed light on the importance of architecture for human well-being, whether it is to create good living conditions, promote equality or ennoble the spirit.

02

Norðurslóðir

Útgangspunktur sýninga og viðburða á vegum Arctic Space verður samræða arkitektúrs við staðlægar áskoranir, sér í lagi hvernig hægt er að reisa vistvænar byggingar á norðurslóðum í sátt við nærumhverfi.

Með þessari áherslu mun Arctic Space skapa grunn fyrir umræðu og lausnir sem snúa að sérstöðu umhverfisvæns arkitektúrs og borgarhönnunnar á norðurslóðum ásamt því að verða gátt fyrir alþjóðlega samvinnu með erlendum fagfélögum.

02

Arctic region

Exhibitions and events by Arctic Space will revolve around the interplay between architecture and local challenges, especially how designs can be built in sustainable ways in the Arctic region.

 

Arctic Space will create a foundation for discussions and solutions relating to the unique challenges facing sustainable architecture and city planning in the Arctic region and act as a platform for international collaboration.

Þungamiðja starfsemi Arctic Space er sýningarrýmið á Óðinsgötu 7. En auk þess er Arctic Space samvinnugátt fyrir verkefni tengdum arkitektúr á norðurslóðum og vinnur að því að auka flóru viðburða á því sviði á Íslandi.

The exhibition space in Reykjavík is the central operation of Arctic Space.
The organisation also serves as a cooperation platform for projects relating to architecture and city planning in the Arctic region.

fréttir · news

2

styrktaraðilar

arctic space

rvk.jpeg
staður · location

Óðinsgata 7

101 Reykjavík

Ísland · Iceland

opið · hours

fös · fri   

14:00 - 18:00 

lau · sat 

10:00 - 14:00 

hafa samband · contact

info@arcticspace.is

(+354) 825 3903

© 2023 Arctic Space

bottom of page