Þann 25. janúar 2024 hlaut Arctic Space úthlutun upp á 1.000.000 kr frá Reykjavíkurborg. Sigríður Maack, stofnandi Arctic Space og formaður Arkitektafélags Íslands, veitti styrknum móttöku við hátíðlega athöfn í Iðnó þar sem styrkir og samstarfssamningar menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs á sviði menningarmála 2024 fór fram. Reykjavíkurborg barst 187 umsóknir og hlutu þar af 88 verkefni úthlutun byggt á tillögum skipaðs faghóps.
Arctic Space er sýningarrými fyrir arkitektúr á Íslandi og hóf göngu sína 2023 þegar fyrsta sýningin var halding í rýminu á Óðinsgötu 7. Styrknum frá Reykjavíkurborg verður varið í leigu á húsnæðinu við Óðinsgötu og mun hjálpa Arctic Space að efla þróun, sýnileika og varðveislu íslenskrar byggingarlistar. Arctic Space er einnig ætlað að vera samvinnugátt milli Íslands og annarra landa þegar kemur að arkitektúr og borgarhönnun á norðurslóðum.
· English · On January 25th, 2024, Arctic Space received a 1-million ISK grant from the City of Reykjavík. Sigríður Maack, founder of Arctic Space and the president of the Architects Association of Iceland, received the grant at the ceremony in Iðnó on behalf of the project.
The grant will be used to finance the rental of the exhibition space on Óðinsgata 7 in Reykjavík. This will support Artic Space's goal of increasing the visibility and discussion of Icelandic architecture and its continued development. Arctic Space also aims to serve as a collaboration platform for international projects on architecture and city planning in the Arctic region.
Комментарии