top of page

Transforming Tollhúsið · Umbreyting Tollhússins

08.03.24 - 30.04.24


sýnendur · exhibitors: HAWK & LHÍ

tímabil · period: 08.03.24 - 30.04.24

 

Umbreyting Tollhússins er sýning á afrakstri vinnustofu um nýja byggingu Listaháskóla Íslands í Tollhúsinu.


Tina Wallbaum, arkitekt og prófessor við HAWK (Hochschule für Angewandte Wissenschaft und Kunst) í Hildesheim, leiddi vinnustofuna sem þýskir og íslenskir arkitektúrnemendur á Íslandi tóku þátt í.


Markmið vinnustofunnar var að kanna möguleika á endurhönnun Tollhússins fyrir LHÍ og endurnýtingu byggingarefna. Átta þýskir nemendur taka þátt í vinnustofunni ásamt nemanda úr LHÍ. Nemendur fengu frjálsar hendur til þess að gera tilraunir og kanna möguleika á endurhönnun með líkönum og teikningum.


Verkefnið var unnið í samstarfi við LHÍ og FSRE.


· English ·

Transforming Tollhúsið is an exhibition of the results of a workshop on the repurposing of Tollhúsið in Reykjavík to house LHÍ (Iceland University of Arts).


Tina Wallbaum, architect and professor at HAWK (Hochschule für Angewandte Wissenschaft und Kunst) in Hildesheim, led the workshop in which German and Icelandic architecture students in Iceland participated.


The workshop aimed to explore the redesigning of Tollhúsið (the Customs House) for LHÍ and reusing building materials. Eight German students participated in the workshop together with a student from LHÍ. Students were given free rein to experiment and explore the possibilities of redesigning with models and drawings.


The project was carried out in collaboration with LHÍ and FSRE.

Comments


bottom of page